föstudagur, apríl 14, 2006

Vinna vinna og svo koma páskarnir

Vinna í gær, vinna á morgun. Æi þetta er svo sem allt í lagi, ég fæ borgað :)
Ég fer í bústaðinn okkar á morgun, svona strax eftir vinnu. Ég fæ ekkert páskaegg, né er ég búin að kaupa mér slíkt. Þetta verða þá fyrstu páskarnir sem ég borða ekki páskaegg.
Ég hef engar áhyggjur af þessu, ég er bara mjög sátt við þetta frí og að hafa verið ein heima. Loksins fengið að njóta þess að vera ég, þið fattið mig sem þekkið mig :)

Jæja elskurnar mínar, nenni ekki að hafa þetta lengra, gleðilega hátíð

Engin ummæli: